top of page

Um Skottu

Skotta Kvikmyndafjelag var stofnað árið 2004 af framleiðandanum Árna Gunnarsyni. Skotta er staðsett á Sauðárkróki og hefur framleitt og komið að hinum ýmsu kvikmyndaverkum. Fyrsta sjónvarpsmyndin sem Skotta framleiddi var heimildarmyndin "Í Austurdal" en hún var sýnd hjá RUV á páskadagskvöld 2005. Síðan þá hefur Skotta framleitt yfir 30 myndir og þætti sem sýnd hafa verið í íslensku sjónvarpi. Auk þess hefur Skotta framleitt kynningarefni og auglýsingar fyrir einstaklinga, stofnanir og fyrirtæki. 

bottom of page